Ókeypis heimsending ef verslað er fyrir meira en 20,000 kr.

Conway Stewart Churchill Heritage 'Victory At All Costs' Gjafasett.
Conway Stewart Churchill Heritage 'Victory At All Costs' Gjafasett.
Conway Stewart Churchill Heritage 'Victory At All Costs' Gjafasett.
Conway Stewart Churchill Heritage 'Victory At All Costs' Gjafasett.
Conway Stewart Churchill Heritage 'Victory At All Costs' Gjafasett.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Conway Stewart Churchill Heritage 'Victory At All Costs' Gjafasett.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Conway Stewart Churchill Heritage 'Victory At All Costs' Gjafasett.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Conway Stewart Churchill Heritage 'Victory At All Costs' Gjafasett.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Conway Stewart Churchill Heritage 'Victory At All Costs' Gjafasett.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Conway Stewart Churchill Heritage 'Victory At All Costs' Gjafasett.

Conway Stewart Churchill Heritage 'Victory At All Costs' Gjafasett.

Venjulegt verð
124.000 kr
Söluverð
124.000 kr
Venjulegt verð
Uppselt!
Einingaverð
per 
Með vsk.

Conway Stewart er einn fremsti pennaframleiðandi heims, stofnað í Bretlandi árið 1905. Hvern einasta Conway Stewart penna þarf að sérpanta og er hann handgerður frá grunni úr besta mögulega hráefni og málmum sem heimurinn bíður upp á í dag.

Margir af helstu heimsleiðtogum fyrri ára og nú hafa notið þess að eiga og skrifa með Conway Stewart blekpennum, þar má til að mynda nefna Elísubetu EnglandsdrottinguWinston Churchill,  Tony Blair, Bill Clinton og George Bush. 

Það jafnast fátt á við fegurð og fágun Conway Stewart blekpenna. Sparipenni sem prýðir falleg skrifborð og fáguð föt. Svo ekki sé talað um skriftareiginleika pennana, sem eru einstakir, vegna hönnunar oddsins sem er svo fullkomnað með mýkt gullsins.

Conway Stewart Churchill Heritage 'Victory At All Costs' Gjafasettið til heiðurs Sir Winston Churchill er einstaklega fallegt og inniheldur frábæran penna í anda Churchill. Penninn er dimm blár með 9 kt gylltum frágangi. 

Penninn er afhentur í "Red Cabinet Box", líkt og breskir embættismenn geymdu leynileg skjöl sín í. Í öskjunni er einnig að finna bók með helstu orðsnilld Winston Churchill ásamt Conway Stewart bleki. Á öskjunni er einnig áletrun sem vitnar í Churchill: “I have always earned my living by my pen”

Þetta er sjötti penninn til heiðurs Churchill og fer hluti af hverjum seldum penna til Churchill heritage organization sem heldur minningu þessa merkismanns á lofti.

Penninn sem við erum með í sölu er númer 10/100 og skartar miðlungs, tveggja tóna 18kt gull oddi. Pennin er með blekpumpu til að draga upp blek en einnig er hægt að nota hefðbundin blekhylki í pennan.

Penninn er 14,6cm langur lokaður en 18,1cm opinn með lokið á efri endanum. Penninn er 1,5cm í þvermál og 35 grömm. Oddur: Miðlungs.

Þetta er penni sem endist áratugum saman, fallegur erfðargripur og einstakur söfnunargripur sem mun líklega auka verðgildi sitt með árunum.