
Fallegt skrautskriftarsett sem inniheldur allt fyrir byrjendur sem og lengra komna.
Settið inniheldur nokkra penna og stangir ásamt margvíslegum oddum og bleki. Í kassanum er einnig kennslu og æfingabók sem hjálpar þér að fullkomna þína skrautskrift.
Settið kemur í fallegri gjafaöskju.