Opnunartímar
GAMLA BÓKABÚÐIN Í REYKJAVÍK
Gamla Bókabúðin á Hjartatorginu í Reykjavík er með eftirfarandi opnunartíma veturinn 2023-2024.
Opið virka daga frá kl. 12:00 - 18:00
Opið á Laugardögum frá kl 12:00 - 16:00
Lokað á Sunnudögum.
(Opnunartímar um helgar munu breytast þegar jólamarkaðurinn á Hjartatorginu verður í gangi.)
Bókabúðin er staðsett á Hjartatorginu og er gengið inn á það frá laugavegi, þó heimilisfang verslunarinnar sé Hverfisgata 34.
Við vekjum athygli á að bílastæðahúsið við Traðarkot er aðeins í 100 metra fjarlægt frá versluninni, þar er yfirleitt mikið af lausum bílastæðum.
Frekari upplýsingar veitir Eyþór: (+354) 8400600
Netfang verslunar er: gamla@gamla.is
GAMLA BÓKABÚÐIN Á FLATEYRI:
Gamla Bókabúðin er opin daglega sumarið 2024 frá kl. 9:00 – 17:00
Aðgangur að Gömlu Bókabúðinni er ókeypis en það er 1,000kr aðgangseyrir í kaupmannsíbúðina fyrir 14 ára og eldri.
Páskar - 31. maí: Opið daglega frá kl. 11:00 – 16:00
1. júní – 31. ágúst: Opið daglega frá kl. 9:00 – 17:00
1. september – 30. september: Opið daglega frá kl. 10:00 – 16:00
1. október – Páska: Opið laugardaga frá kl. 12:00 – 16:00
Ef það er ekki opið er hægt að hringja í okkur og við opnum fyrir þig, enda erum við sjaldan langt undan.
Eyþór: (+354) 8400600
Ágústa: (+354) 8665954
Netfang verslunar er: gamla@gamla.is