Ókeypis heimsending ef verslað er fyrir meira en 20,000 kr.

Herbin 350 ára afmælis bleksett.
Herbin 350 ára afmælis bleksett.
Herbin 350 ára afmælis bleksett.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Herbin 350 ára afmælis bleksett.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Herbin 350 ára afmælis bleksett.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Herbin 350 ára afmælis bleksett.

Herbin 350 ára afmælis bleksett.

Venjulegt verð
6.800 kr
Söluverð
6.800 kr
Venjulegt verð
Uppselt!
Einingaverð
per 
Með vsk.

Falleg gjafaaskja í tilefni af 350 ára afmæli Herbin. Askjan inniheldur fimm mismunandi liti af Herbin bleki. Þetta eru fyrstu fimm tegundirnar af bleki sem Herbin framleiddi á sínum tíma, í fallegum gamaldags glerkrukkum sem minna á upphaflegu hönnun Herbin.

Litirnir sem eru í afmælisöskjunni eru: 12909T - Perle Noire, 12915T - Bleu Myosotis, 12922T - Rauge Caroubier, 12938T - Vert Réséda og 12977T - Violette Pensée.

Blekið hentar vel í blekpenna, kúlupenna, glerpenna og bursta.

350 ára afmælisaskjan er framleidd í takmörkuðu upplagi.

Herbin er elsti vax- og blek framleiðandi heims, stofnað í París árið 1670. Herbin framleiðir hágæða vax til að innsigla bréf, sem og einstakt blek sem hefur skipað sér sess í sögunni. Allt frá því að því að Loðvík 14. Fraklandskonungur notaði það fram til dagsins í dag.  Í dag framleiðir Herbin enn hágæða blek og vax ásamt blekpennum og öðrum munum til skrautskriftar.