Bætir vöru í körfuna þína
Sailor blekfyllingar koma 10 saman í pakka í fjölda lita, en Blekið frá Sailor er einstaklega fallegt og þekkt um allan heim, enda Japan í fremsta flokki þegar kemur að blekframleiðslu.
Blekhylkin passa í alla Sailor blekpenna.
Notaðu vinstri/hægri örvarnar til að vafra um myndasýninguna eða strjúktu til vinstri/hægri ef þú notar farsíma