Kaweco er hágæða þýskur pennaframleiðandi sem hefur verið starfræktur frá árinu 1883. Kaweco pennarnir eru þekktir fyrir afbragðs gæði á viðráðanlegu verði, sem gerir þá vinsæla penna til daglegra nota.
Kaweco Liliput pennarnir eru einhverjir þeir minnstu sem eru framleiddir í heiminum í dag, en þeir eru aðeins 9,7 cm að lengd en verða 12,5 cm langir þegar lokið er komið á endan, sem gerir hann einstaklega þægilegan til að skrifa með.
Pennin er gerður úr silfurlituðu áli sem gerir hann endingargóðan og stílhreinan.
Penninn tekur standard blekhylki, sem fást í mörgum litum.