Falcon Enamelware er meira en aldargamall breskur búsáhaldarframleiðandi sem hefur verið leiðandi í framleiðslu á stílhreinum og fallegum emaleruðum eldhúsáhöldum.
Fallegt stórt bökunarfat sem er fullkomið fyrir lasagna, gratínið eða bara fyrir heilan kjúkling og aðrar stórsteikur sem þú vilt elda og bera fram í fallegu fati. Fatið er 25 cm langur, 25 cm breiður og 6 cm á dýpt.
Emaleraðar eldhúsvörur endast þér út ævina, eru umhverfisvænar og meiga fara í ofn og uppþvottavél og þær brotna auðvitað aldrei.
Kaupmannshjónin í Gömlu Bókabúðinni hófu sitt heimili saman árið 1915 og afkomendur þeirra eru enn að nota emelaraðar skálar og diska frá þeim. - Tímalausar, endingargóðar vörur sem fegra heimilið.