
Afhending í boði á Gamla Bókabúðin Í Reykjavík
Venjulega tilbúið á 1 klst
Emaleraður Falcon Bolli
Hvítur
-
Gamla Bókabúðin Í Reykjavík
Afhending í boði, venjulega tilbúið á 1 klstHverfisgata 34
Hjartagarðurinn
101 Reykjavík
Ísland8400600
Falcon Enamelware er meira en aldargamall breskur búsáhaldarframleiðandi sem hefur verið leiðandi í framleiðslu á stílhreinum og fallegum emaleruðum eldhúsáhöldum.
Þessi fallegi bolli eru tilvalin inn á heimilið, í útileguna eða bara hvar sem er, þar sem þú vilt njóta þess að drekka heit kaffi, súkkulaði eða súpu án þess að eiga á hættu að brjóta bollan, með tilheyrandi bruna og stórslysi. Bolinn er 8,5 cm að hæð og getur haldið 350ml.
Emaleraðar eldhúsvörur endast þér út ævina, eru umhverfisvænar og meiga fara í ofn og þvottavél og þær brotna auðvitað aldrei.
Kaupmannshjónin í Gömlu Bókabúðinni hófu sitt heimili saman árið 1915 og afkomendur þeirra eru enn að nota emelaraðar skálar og diska frá þeim. - Tímalausar, endingargóðar vörur sem fegra heimilið.