Vandaður gjafapakki frá Gömlu Bókabúðinni sem er gaman að gefa og enn skemmtilegra að opna. - Einföld, falleg og þægileg lausn þegar gefa á góða gjöf með lágmarks fyrirhöfn.
Gjafapakkinn inniheldur Fjalladagbókin og fallegt endurunnið gamallt Íslandskort með hæðarskyggingum.
Fjalladagbókin er frábær gjöf fyrir göngugarpa og fjallageitur. Með bókinni er hægt að halda minningum úr fjallgöngum lifandi með skemmtilegum hætti. Hver ferð hefur sína opnu og á meðal þess sem hægt er að skrá í bókina eru upplýsingar um áfangastaði, vegalengdir, göngufélaga, nestið, erfiðleikastig, hækkun og skrá gönguleiðina á korti.
Íslandskortið frá Maps of Iceland er mikið veggprýði, prentað á mattan 240gr pappír í stærðinni A4
Öllu þessu er vafið inn í silkipappír, sem er límdur aftur með fallegum límmiða. Kassinn er vandaður með fallegir gyllingu, hann er svo hnýttur saman með snærisspotta sem er innsiglaður með fallegu vaxi sem er merkt Gömlu Bókabúðinni.
Í pakkanum leynist jafnframt kort frá Gömlu Bókabúðinni sem gefur afslátt á vefverslun okkar.