Fjölskyldan í Gömlu Bókabúðinni hafa verið að gera saft og hlaup úr krækiberjum árum saman, enda vex mikið af þeim villt um allan fjörðinn.
Krækiberjahlaupið er gert úr handtýndum íslenskum krækiberjum, sykri og hleypi.
Hver krukka inniheldur 100gr af krækiberjahlaupi.