Rifsberjahlaupið á sér langa sögu hjá Fjölskyldunni í Gömlu Bókabúðinni, enda plantaði Guðrún rifsberjarunnum í Bókabúðargarðinn snemma á 20. öld.
Rifsberjahlaupið er gert úr handtýndum íslenskum rifsberjum, sykri og hleypi.
Hver krukka inniheldur 100gr af rifsberjahlaupi.