Ókeypis heimsending ef verslað er fyrir meira en 20,000 kr.

Herbin innsigli, stimpill og vax. - Lilja

Herbin innsigli, stimpill og vax. - Lilja

Venjulegt verð
4.600 kr
Söluverð
4.600 kr
Venjulegt verð
Uppselt!
Einingaverð
per 
Með vsk.

Pakking sem inniheldur bæði stimpil með blóminu Lilju og tvær tegundir af vaxi, bæði dökk rauðu og ljósu. Klasískur pakki sem gaman er að eiga og nota við flest tilefni. Hentar bæði byrjendum og þeim sem þekkja Liljuna og hennar stöðu í vax heiminum.

Handfangið er gert úr við og stimpillinn úr brass, kringlóttur stimpill með Lilju, 20mm í þvermál.

Herbin er elsti vax- og blek framleiðandi heims, stofnað í París árið 1670. Herbin framleiðir hágæða vax til að innsigla bréf, sem og einstakt blek sem hefur skipað sér sess í sögunni. Allt frá því að því að Loðvík 14. Fraklandskonungur notaði það fram til dagsins í dag.  Í dag framleiðir Herbin enn hágæða blek og vax ásamt blekpennum og öðrum munum til skrautskriftar.