Herbin stimpill fyrir vax innsigli gefur sendingunni þinn skemmtilegt yfirbragð og sýnir bæði stíl og virðingu fyrir þeirri listgrein að senda fallegt bréf. Það að innsigla, bréfið, boðskortið eða gjöfina setur allt upp á hærra stig, sem gleður viðtakandann.
Stimpillinn er gerður úr viðar handfangi og með hringlóttum brass stimpli.
Herbin er elsti vax- og blek framleiðandi heims, stofnað í París árið 1670. Herbin framleiðir hágæða vax til að innsigla bréf, sem og einstakt blek sem hefur skipað sér sess í sögunni. Allt frá því að því að Loðvík 14. Fraklandskonungur notaði það fram til dagsins í dag. Í dag framleiðir Herbin enn hágæða blek og vax ásamt blekpennum og öðrum munum til skrautskriftar.