Ókeypis heimsending ef verslað er fyrir meira en 20.000 kr.

Trudon Húsilmur (Sprey) - REGGIO
Trudon Húsilmur (Sprey) - REGGIO
Trudon Húsilmur (Sprey) - REGGIO
Trudon Húsilmur (Sprey) - REGGIO
Trudon Húsilmur (Sprey) - REGGIO
Trudon Húsilmur (Sprey) - REGGIO
Trudon Húsilmur (Sprey) - REGGIO
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Trudon Húsilmur (Sprey) - REGGIO
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Trudon Húsilmur (Sprey) - REGGIO
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Trudon Húsilmur (Sprey) - REGGIO
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Trudon Húsilmur (Sprey) - REGGIO
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Trudon Húsilmur (Sprey) - REGGIO
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Trudon Húsilmur (Sprey) - REGGIO
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Trudon Húsilmur (Sprey) - REGGIO

Trudon Húsilmur (Sprey) - REGGIO

Venjulegt verð
34.900 kr
Söluverð
34.900 kr
Venjulegt verð
Uppselt!
Einingaverð
per 
Með vsk.

Trudon kertaframleiðslan var stofnuð árið 1643 og er elsti kertaframleiðandi heims. Trudon er eini konunglegi kertaframleiðandi Frakklands og sá meðal annars um að útvega Napoléon Bonaparte kerti í hæsta gæðaflokki. Á heimssýningunni í París, árið 1889 þegar Eiffelturninn var opnaður, hlaut Trudon Gullverðlaun fyrir framúrskarandi framleiðslu. 

Samhliða kertaframleiðslu býður Trudon upp á hágæða húsilm (Sprey) þar sem sömu olíur eru nýttar og við gerð kertana. Húsilmurinn kemur í fallegum handgerðum glerflöskum með fallegri gamaldags sprey pumpu.

Húsilmurinn í sprey formi hentar sérstaklega vel til að fríska upp á ilminn í rýminu með skjótum og góðum hætti. Þá er flaskan gríðalega falleg á borði eða upp í hillu. Fallegur munur sem vekur verðskuldaða eftirtekt.

REGGIO lyktin: Keimur af sítrus frá Kalabríu

Mandarín-tréið, sem var flutt aftur frá Indókína árið 1828, hefur síðan dafnað vel á tilvikum bökkum Miðjarðarhafsins. Mýkt mandarínunnar vísar aftur til forna tíma þegar ilmkjarnaolíur hennar mynduðu glæsilega, ilmandi angan.

Lyktarprófíll:

Höfuð: Greipaldin.

Hjarta: Mandarín.

Húsilmurinn fæst í 350ml. spreyflöskum.