Þessi fallegi Grettisbolli prýðir merki félagsins ásamt teikningu af handboltaliði þess á árum áður.
Þegar afreksírþóttir eru stundaðar er mikilvægt og nauðsynlegt að svala þorstanum og vera vel vökvaður. Þar kemur þessi fallega Grettiskrús að góðum notum. - Eins hentar hann fullkomlega undir kaffið og ölið fyrir þá sem kjósa frekar að horfa á aðra sprikla en standa í því sjálfur.
Grettisbollinn kemur í mjög takmörkuðu upplagi og allt söluandvirði hans rennur beint til uppbyggingarstarf Grettis á Flateyri.