Ókeypis heimsending ef verslað er fyrir meira en 20.000 kr.

Sailor Shikiori, Ljós blár Blekpenni.
Sailor Shikiori, Ljós blár Blekpenni.
Sailor Shikiori, Ljós blár Blekpenni.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Sailor Shikiori, Ljós blár Blekpenni.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Sailor Shikiori, Ljós blár Blekpenni.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Sailor Shikiori, Ljós blár Blekpenni.

Sailor Shikiori, Ljós blár Blekpenni.

Venjulegt verð
16.000 kr
Söluverð
16.000 kr
Venjulegt verð
Uppselt!
Einingaverð
per 
Með vsk.

Afhending í boði á Gamla Bókabúðin Í Reykjavík

Venjulega tilbúið á 1 klst

Sailor pennarnir urðu fyrst til árið 1911 þegar verkfræðingur frá Hiroshima sá breskan blekpenna frá sjómanni sem hafði verið í siglinum þar. Í framhaldi af því ákvað verkfræðingurinn Kyugoro Sakata að framleiða fyrstu japönsku blekpennana, sem við þekkjum í dag sem Sailor penna.

Sailor pennarnir eru þekktir um allan heim fyrir einstaklega vandaða odda sem hafa frábæra skriftareiginleika, enda framleiddir í japan þar sem fínleiki, nákvæmni og vandað handbragð á sér mikla og langa sögu.

Sailor Shikiori Shimoyo penninn er einn af árstíðapennum Sailor, en árstíðirnar eru gríðalega mikilvægar í japanskri menningu. Hvíti endinn á lokinu er tunglið. Ljósblái Shimoyo penninn táknar veturinn í japan, þegar frostið frystir vötnin og tunglið glitrar á því.

Penninn er ljós blár með gyllingu og fínum stál oddi. Pennin notar Sailor blekhylki og einnig er hægt að setja Sailor Blekpumpu í pennan.

Penninn er 13,4cm langur og 12,2 grömm. Oddur: Fínn. (Ath að japanskir oddar eru fíngerðari en evrópskir oddar)

Penninn kemur í fallegri gjafaöskju.