Fjölskyldan í Gömlu Bókabúðinni, líkt og aðrir Önfirðingar hafa öldum saman sultað Aðalbláber sem finna má víða um fjörðinn.
Aðalbláberjasultan er gert úr handtýndum íslenskum aðalbláberjum, sykri og hleypi.
Hver krukka inniheldur 100gr af Aðalbláberjasultu.