Ókeypis heimsending ef verslað er fyrir meira en 20.000 kr.

Vöruflokkur: Trudon


Trudon kertaframleiðslan var stofnuð árið 1643 og er elsti kertaframleiðandi heims. Trudon er eini konunglegi kertaframleiðandi Frakklands og sá meðal annars um að útvega Napoléon Bonaparte kerti í hæsta gæðaflokki. Á heimssýningunni í París, árið 1889 þegar Eiffelturninn var opnaður, hlaut Trudon Gullverðlaun fyrir framúrskarandi framleiðslu. 

Trudon kertin hafa fyrir löngu skipað sér sess og verið leiðandi í veraldarsögunni, til að mynda var Trudon fyrsti framleiðandi heims til að framleiða kerti úr býflugnavaxi, en í dag er vaxið aftur á móti unnið úr plöntum og eru kertin því fullkomlega vegan. Hluti af hverju seldu Trudon kerti fer til verndunar býflugna í útrýmingarhættu. Slagorð Trudon er “Deo regique laborant” sem þýðir, "Býflugurnar vinna fyrir Guð og Konung."

Trudon eru heimsklassa lúxus kerti sem vekja athygli hvar sem þau eru, bæði vegna einstakrar lyktar og óviðjafnanlegt útlit, þar sem hvert kerti er að fullu handgert í Frakklandi. Fyrir vikið verður hver krukka einstök í útliti en lögun þeirra er sótt í franskar kampavínsfötur.

36 vörur
  • Trudon Húsilmur - MADURAÏ
    Venjulegt verð
    15.900 kr
    Söluverð
    15.900 kr
    Venjulegt verð
    Einingaverð
    per 
    Uppselt!
  • Trudon Glerkúpull
    Venjulegt verð
    17.900 kr
    Söluverð
    17.900 kr
    Venjulegt verð
    Einingaverð
    per 
    Uppselt!
  • Trudon kertalok
    Venjulegt verð
    15.900 kr
    Söluverð
    15.900 kr
    Venjulegt verð
    Einingaverð
    per 
    Uppselt!
  • Trudon Undirstaða
    Venjulegt verð
    9.900 kr
    Söluverð
    9.900 kr
    Venjulegt verð
    Einingaverð
    per 
    Uppselt!