Bókapeningurinn 2019 er fyrsta árgerð af bókapening sem Gamla Bókabúðin lét slá fyrir sig. Peningurinn var gerður í 100 eintökum og er fyrir löngu orðinn uppseldur.
Bókapeningurinn er frábær gjöf og safngirpur.
Hægt er að kaupa eitt kíló af notuðum bókum fyrir hvern bókapening.