Bókapeningurinn árið 2022 er tileinkaður því að 100 ár séu liðin frá því að Flateyrarhreppur var stofnaður árið 1922.
Bókapeningurinn er skemmtileg gjöf fyrir Flateyringa og aðra, auk þess að vera frábær safngripur.
Hægt er að kaupa eitt kíló af notðum bókum fyrir hvern bókapening.
Bókapeningurinn árið 2022 er aðeins sleginn í 300 eintökum.