Blekið er framleitt fyrir Conway Stewart af elsta blekframleiðanda Bretlands. Blekið er hátt skrifað af blekáhugamönnum heims og passar fullkomlega í Conway Stewart blekpenna.
Blekið er byggt á vatnsgrunni og er sýru- og eiturefnalaust. Blekið kemur í 80ml flöskum sem passa fullkomlega í valhnentu pennabekkina frá Conway Stewart.