Ókeypis heimsending ef verslað er fyrir meira en 20,000 kr.

Crane Jólakort. - Gyllt Snjókorn.
Crane Jólakort. - Gyllt Snjókorn.
Crane Jólakort. - Gyllt Snjókorn.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Crane Jólakort. - Gyllt Snjókorn.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Crane Jólakort. - Gyllt Snjókorn.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Crane Jólakort. - Gyllt Snjókorn.

Crane Jólakort. - Gyllt Snjókorn.

Venjulegt verð
4.400 kr
Söluverð
4.400 kr
Venjulegt verð
Uppselt!
Einingaverð
per 
Með vsk.

Það jafnast ekkert á við Crane jólakortin, sem er bæði gaman að senda og ekki síður að taka á móti, enda eru kortin einstaklega vönduð og fáguð sem fullkomna kveðjuna þína til ástvina og fjölskyldu yfir hátíðina.

Crane pappírsframleiðslan á sér rúmlega 250 ára sögu, stofnuð árið 1770 í Bandaríkjunum. Frá fyrsta degi hefur Crane verið leiðandi í pappírsframleiðslu, hvort sem það er hinn einstaki bómullarpappír sem Crane hefur framleitt fyrir Bandaríska peningaseðla í 200 ár eða boðskort í sögulegar veislur og viðburði að ógleymdum jólakortunum sem helstu forsetar og konungar heims hafa sent undanfarin 250 árin.

Crane pappírinn er gerður úr 100% bómull sem gefur pappírnum mýkri og bjartari áferð sem tekur vel við bleki og skilar fallegum, sterkum litum.

Það þarf ekki að fella nein tré við gerð Crane pappírs og framleiðslan þarfnast minna af vatni og óumhverfisvænum efnum við framleiðsluna. Pappírinn er sýrufrír og margfallt endingarbetri en hefðbundinn pappír.

Askjan inniheldur 10 kort og 10 umslög. 100% bómullarpappír með áþrykktu gylltu snjókorni.