Einstaklega fallegt dagatal eftir Heiðdísi Helgudóttir.
Hver mánuður skartar nýju íslensku blómi, sem er teiknað af Heiðdísi. Dagatalið er 14x14 cm, prentað á 320 gr. pappír og kemur með svörtum stálstandi í fallegri gjafaöskju.
Dagatal ársins kemur í takmörkuðu magni og hefur undanfarin ár alltaf selst upp.