Dropi er frábært vörumerki frá Bolungarvík, þar sem ástríða og gott hráefni skapar frábæra og heilsusamlega vestfirska vöru.
Dropi þorskalýsi er eingöngu kaldunnið til þess að varðveita alla náttúrulega eiginleika olíunnar. Olían inniheldur hreina og náttúruleg vítamín A- og D, ásamt omega-3 og aðrar fitusýrur. Engin gerviefni eða viðbætt vítamín er bætt við olíuna. Dropi er eingöngu framleiddur úr ferskri þorsklifur úr Atlantshafsþorski
Flaskan inniheldur 60 hylki af Dropa þorskalýsi. Dagskamtur er 2-4 hylki.