Ókeypis heimsending ef verslað er fyrir meira en 20,000 kr.

El Casco 7" Skæri. Króm.
El Casco 7" Skæri. Króm.
El Casco 7" Skæri. Króm.
El Casco 7" Skæri. Króm.
El Casco 7" Skæri. Króm.
El Casco 7" Skæri. Króm.
El Casco 7" Skæri. Króm.
El Casco 7" Skæri. Króm.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, El Casco 7" Skæri. Króm.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, El Casco 7" Skæri. Króm.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, El Casco 7" Skæri. Króm.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, El Casco 7" Skæri. Króm.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, El Casco 7" Skæri. Króm.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, El Casco 7" Skæri. Króm.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, El Casco 7" Skæri. Króm.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, El Casco 7" Skæri. Króm.

El Casco 7" Skæri. Króm.

Venjulegt verð
14.800 kr
Söluverð
14.800 kr
Venjulegt verð
Uppselt!
Einingaverð
per 
Með vsk.

El Casco er án efa fremsti framleiðandi heims, þegar kemur að vönduðum og fallegum skrifstofubúnaði. El Casco er spænskur framleiðandi sem framleiðir allar sínar vörur frá grunni í versksmiðju sinni á Spáni. Fyrirtækið byrjaði að framleiða byssur árið 1920 en hóf svo að framleiða skrifstofuvörur árið 1932. Enn þann dag í dag eru sömu vörur í framleiðslu hjá El Casco, óbreyttar, enda tryggir gæða framleiðsla og hönnun frábæra endingu og útlit sem enginn annar framleiðandi heims kemst nálægt.

El Casco skrifstofuvörur hefur verið hægt að finna á skrifborðum helstu leiðtoga heims, árhifaríkum listamönnum og fremstu kaupsýslumönnum seinustu hundrað árin.  

Með skærum El Casco koma gæði merkisins bersýnilega í ljós, enda eru skærin handgerð af mikilli nákvæmi með hárbeittum hnífum sem skila fullkomnum skurði í hvert skiptið.

Einstaklega falleg og góð skæri sem henta við flest tilefni, hvort sem það er fyrir skrifstofuna, sumastofuna eða bara í eldhúsið. Góð skæri með góðri meðferð endast áratugum saman.

Skærin koma í vandaðri El Casco öskju sem verndar þær og er fallegt að gefa.