Ókeypis heimsending ef verslað er fyrir meira en 20.000 kr.

El Casco Gjafasett. 23 kt. Gull.
El Casco Gjafasett. 23 kt. Gull.
El Casco Gjafasett. 23 kt. Gull.
El Casco Gjafasett. 23 kt. Gull.
El Casco Gjafasett. 23 kt. Gull.
El Casco Gjafasett. 23 kt. Gull.
El Casco Gjafasett. 23 kt. Gull.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, El Casco Gjafasett. 23 kt. Gull.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, El Casco Gjafasett. 23 kt. Gull.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, El Casco Gjafasett. 23 kt. Gull.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, El Casco Gjafasett. 23 kt. Gull.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, El Casco Gjafasett. 23 kt. Gull.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, El Casco Gjafasett. 23 kt. Gull.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, El Casco Gjafasett. 23 kt. Gull.

El Casco Gjafasett. 23 kt. Gull.

Venjulegt verð
86.800 kr
Söluverð
86.800 kr
Venjulegt verð
Uppselt!
Einingaverð
per 
Með vsk.

El Casco er án efa fremsti framleiðandi heims, þegar kemur að vönduðum og fallegum skrifstofubúnaði. El Casco er spænskur framleiðandi sem framleiðir allar sínar vörur frá grunni í versksmiðju sinni á Spáni. Fyrirtækið byrjaði að framleiða byssur árið 1920 en hóf svo að framleiða skrifstofuvörur árið 1932. Enn þann dag í dag eru sömu vörur í framleiðslu hjá El Casco, óbreyttar, enda tryggir gæða framleiðsla og hönnun frábæra endingu og útlit sem enginn annar framleiðandi heims kemst nálægt.

El Casco skrifstofuvörur hefur verið hægt að finna á skrifborðum helstu leiðtoga heims, árhifaríkum listamönnum og fremstu kaupsýslumönnum seinustu hundrað árin.

Gjafasettið inniheldur M200 gatar og M5 heftara ásamt heftum. Þetta er hin fullkomna gjöf fyrir sjálfan þig, viðskiptafélaga eða fyrir fagurkerann í lífi þínu. Þetta er einstök gjöf sem kemur á óvart, gleður og fylgir viðtakandanum út lífið.

Að gefa El Casco sýnir væntumþykju og virðingu, svo ekki sé talað um fágaðan og einstaklega góðan smekk gefanda fyrir vönduðum vörum.

Gjafasettið kemur í vandaðri El Casco öskju sem verndar vörurnar og er gaman að gefa.