Ókeypis heimsending ef verslað er fyrir meira en 20,000 kr.

Emalerað Falcon bökunarsett
Emalerað Falcon bökunarsett
Emalerað Falcon bökunarsett
Emalerað Falcon bökunarsett
Emalerað Falcon bökunarsett
Emalerað Falcon bökunarsett
Emalerað Falcon bökunarsett
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Emalerað Falcon bökunarsett
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Emalerað Falcon bökunarsett
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Emalerað Falcon bökunarsett
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Emalerað Falcon bökunarsett
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Emalerað Falcon bökunarsett
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Emalerað Falcon bökunarsett
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Emalerað Falcon bökunarsett

Emalerað Falcon bökunarsett

Venjulegt verð
15.900 kr
Söluverð
15.900 kr
Venjulegt verð
0 kr
Uppselt!
Einingaverð
per 
Með vsk.

Falcon Enamelware er meira en aldargamall breskur búsáhaldarframleiðandi sem hefur verið leiðandi í framleiðslu á stílhreinum og fallegum emaleruðum eldhúsáhöldum.

Þetta fallega emalerað bökunarsett inniheldur fimm misstóra bakka sem henta fullkomlega fyrir kökur og bökur. - Þetta er fyrsta varan sem Falcon byrjaði að framleiða árið 1920. Bretar nota þetta sett fyrst og fremst fyrir sínar bökur, sem er einn þjóðarrétta Breta. 

Emaleraðar eldhúsvörur endast þér út ævina, eru umhverfisvænar og meiga fara í ofn og uppþvottavél og þær brotna auðvitað aldrei.

Kaupmannshjónin í Gömlu Bókabúðinni hófu sitt heimili saman árið 1915 og afkomendur þeirra eru enn að nota emelaraðar skálar og diska frá þeim. - Tímalausar, endingargóðar vörur sem fegra heimilið.