Niðursoðin Skötuselslifur frá Fisherman er einstaklega góð og holl vara, beint upp úr vestfirska hafinu. Þorsklifur er full af omega-3 og D vítamíni sem hefur haldið lífinu í Íslendingum í árhundruð.
Skötuselslifur er gjarnan kölluð Foie-Gras hafsins, ekki að ástæðu lausu enda er bragðið djúpt og gott sem gleður líkama og sál. - Best er að bjóða upp á skötuselslifur með ristuð brauði með kreistu af lime safa.