Ókeypis heimsending ef verslað er fyrir meira en 20.000 kr.

Herbin blek, 1798 Cornelian of Egypt
Herbin blek, 1798 Cornelian of Egypt
Herbin blek, 1798 Cornelian of Egypt
Herbin blek, 1798 Cornelian of Egypt
Herbin blek, 1798 Cornelian of Egypt
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Herbin blek, 1798 Cornelian of Egypt
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Herbin blek, 1798 Cornelian of Egypt
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Herbin blek, 1798 Cornelian of Egypt
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Herbin blek, 1798 Cornelian of Egypt
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Herbin blek, 1798 Cornelian of Egypt

Herbin blek, 1798 Cornelian of Egypt

Venjulegt verð
3.600 kr
Söluverð
3.600 kr
Venjulegt verð
Uppselt!
Einingaverð
per 
Með vsk.

Herbin blekið hefur fyrir löngu sannað sig sem einn fremsti blekframleiðandi heims, enda hefur ekkert fyrirtæki á þeim markaði starfað jafn lengi og Herbin eða í rúmlega 350 ár. Í dag framleiðir Herbin blek sitt eftir árhundruða þróun og fullkomnun, sem þú getur treyst. 

1798 Cornelian of Egypt blekið er appelsínugullt með silfur ögnum.

Það er frábært að skrifa og teikna með Herbin bleki og litirnir og dýpt þeirra eiga sér fáa hliðstæðu. Flaskan er 50 ml. og er henni hand innsiglað með Herbin vaxi sem gefur henni fágað og flott yfirbragð. Algjört skrifborðsstáss og augnayndi.

Herbin er elsti vax- og blek framleiðandi heims, stofnað í París árið 1670. Herbin framleiðir hágæða vax til að innsigla bréf, sem og einstakt blek sem hefur skipað sér sess í sögunni. Allt frá því að því að Loðvík 14. Fraklandskonungur notaði það fram til dagsins í dag.  Í dag framleiðir Herbin enn hágæða blek og vax ásamt blekpennum og öðrum munum til skrautskriftar.