Ókeypis heimsending ef verslað er fyrir meira en 20,000 kr.

Herbin Skriftarsett frá Kína

Herbin Skriftarsett frá Kína

Venjulegt verð
3.600 kr
Söluverð
3.600 kr
Venjulegt verð
Uppselt!
Einingaverð
per 
Með vsk.

Skemmtilegt upprunalegt skriftarsett frá Kína. Klasískur pensill til að skrifa kínverskt letur á hefðbundin hátt. Askjan inniehldur pensilinn, kínverskt blek og pappír. Fallegt gjafasett fyrir þá sem vilja reyna sig við kínversku táknin.

Herbin er elsti vax- og blek framleiðandi heims, stofnað í París árið 1670. Herbin framleiðir hágæða vax til að innsigla bréf, sem og einstakt blek sem hefur skipað sér sess í sögunni. Allt frá því að því að Loðvík 14. Fraklandskonungur notaði það fram til dagsins í dag.  Í dag framleiðir Herbin enn hágæða blek og vax ásamt blekpennum og öðrum munum til skrautskriftar.