Ókeypis heimsending ef verslað er fyrir meira en 20,000 kr.

Herbin þerripappír fyrir blek

Herbin þerripappír fyrir blek

Venjulegt verð
1.600 kr
Söluverð
1.600 kr
Venjulegt verð
Uppselt!
Einingaverð
per 
Með vsk.

Þerripappír (Blotting paper) er nauðsynlegur öllum þeim sem skrifa mikið með blekpennum. Pappírinn er notaður til að þurrka upp auka blek sem verður eftir á þeim pappír sem skrifað er á.

Þerripappírinn er lagður ofan á það sem hefur verið skrifað og þá dregur hann í sig það blek sem hefði annars smitast á næstu síður í bókinni sem skrifað er í, til dæmis.

Hægt er að nota pappírinn einan og sér en allir alvöru blekáhugamenn eiga líka blekþerru til að setja pappírinn í.

Þerripappírinn kemur í pakka með 10 margnota örkum sem eru 120mm x 160mm