Það er aðeins ein Jómfrú á Íslandi og það er sú önfirskættaða í Reykjavík. Fáir veitingastaðir á Íslandi hafa skapa sér jafn gott orðspor með jafn tryggum viðskiptavinum og Jómfrúin við lækjargötu.
Í bókinni Jómfrúin, Dönsk og dejlig í 25 ár er að finna alla helstu rétti staðarins frá upphafi hans ásamt sögu veitingastaðarins og fastakúnnum hennar.
Þessi veglega bók eftir önfirðinginn Jakob E. Jakobsson er falleg til gjafar og einstök til eignar. - Galdraðu Jómfrúnna heim til þín!