Kaweco blekpumpurnar eru frábærar fyrir þá sem vilja frekar draga upp blek í blekpennan sinn, frekar en að nota einnota blekhylki.
Litla blekpumpan passar í alla Kaweco Student og DIA2 penna. ATH að stóra blekpumpan passar EKKI í Kaweco Sport og Liliput blekpennana.
Það er bæði umhverfisvænt að nota margnota blekpumpu og það gefur þér einnig færi á að nýta allar tegundir bleks í pennan þinn. Við mælum sérstaklega með Herbin blekinu í Kaweco pennana.