Afhending í boði á Gamla Bókabúðin Í Reykjavík
Venjulega tilbúið á 1 klst
Kaweco STUDENT Glær Blekpenni
Fínn
-
Gamla Bókabúðin Í Reykjavík
Afhending í boði, venjulega tilbúið á 1 klstHverfisgata 34
Hjartagarðurinn
101 Reykjavík
Ísland8400600
Kaweco er hágæða þýskur pennaframleiðandi sem hefur verið starfræktur frá árinu 1883. Kaweco pennarnir eru þekktir fyrir afbragðs gæði á viðráðanlegu verði, sem gerir þá vinsæla penna til daglegra nota.
Kaweco STUDENT Transparent blekpenninn er skemmtilegur að því leiti að þú sérð í gegnum hann, sem sýnir þér hvernig blekið flæðir úr pennanum ásamt því að sýna litinn á blekinu og hvað það er mikið eftir af því.
Pennin er gerður úr endingargóðu og sterku plasti og penninn tekur standard blekhylki, sem fást í mörgum litum.
Penninn er 13 cm opinn, 16 cm lokaður og 25,3 gramm.