Fallegt handsmíðað taflborð og Backgammon sett frá Manopoulos í Grikklandi.
Reitir taflborðsins eru 27mm að stærð og viðar taflmenn fylgja ásamt Backgammon pökkum ásamt nauðsynlegum teningum.
(Ath að það fylgja viðar skákmenn með, ekki plast, eins og sjá má á einhverjum myndana.)
Skák- og Kotrusettið kemur í fallegum svörtum kassa.
Falleg gjöf fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í Skák eða Kotru.