
Fallegt handsmíðað taflborð frá Manopoulos í Grikklandi úr Ólífu viðarhnyðju og Vengé við, sem gefur einstakt og fágað útlit. Taflmennirnir eru gerðir úr indverskum rósarvið og Buskviði.
Reitir taflborðsins eru 35mm að stærð og hver taflmaður hefur sitt sér hólf inn í skákborðinu sem verndar taflmennina vel.
Skáksettið kemur í fallegum svörtum kassa.