
Fallegur svifpenni úr smiðju Novium sem er bæði hægt að nota sem kúlupenna eða sem blekpenna.
Hoverpen Future penninn er gríðalega falleg smíði. Álpenni í spennandi standi sem lætur hann svífa líkt og hann sé að sigra þyngdarkraft jarðar. Margverðlaunuð hönnun sem vekur mikla athygli og umtal, hvar sem hann er. Fullkominn penni fyrir fallega skrifstofu, í móttökuna, við gestabókina eða annarstaðar þar sem þú vilt heilla gesti og gangandi.
Markmið Novium sem hanna og framleiða Hoverpennana er að sameina fágaða framtíðar hönnun og gæði við skemmtilegar útfærslur sem gleðja og vekja eftirtekt.
Svifpenninn er 145mm á lengd, 11mm í þvermál og 35gr að þyngd.
Penninn kemur í einstaklega vandaðri öskju sem inniheldur pennan, pennastand, og búnað til að breyta pennanum úr kúlupenna og yfir í blekpenna og öfugt auka blekfyllingur og kúlupennafyllingu og leiðbeiningar.