Fallegur glerkúpull úr smiðju Trudon sem passar fullkomlega fyrir 270gr Trudon kerti.
Kúpullinn er bæði fallegur á borði og í hillu utan um Trudon kerti, ef þú vilt passa upp á kertið og hindra að lykt berist frá því þegar þú ert ekki með kveikt á því.
Pakkinn inniheldur glæran glerkúpul og svartan viðarplatta.
Hæðin er 24cm og 14cm í þvermál.
Ath að ekki má láta kerti loka inn í kúplinum.