Ókeypis heimsending ef verslað er fyrir meira en 20.000 kr.

Trudon Handsápa - VIXI
Trudon Handsápa - VIXI
Trudon Handsápa - VIXI
Trudon Handsápa - VIXI
Trudon Handsápa - VIXI
Trudon Handsápa - VIXI
Trudon Handsápa - VIXI
Trudon Handsápa - VIXI
Trudon Handsápa - VIXI
Trudon Handsápa - VIXI
Trudon Handsápa - VIXI
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Trudon Handsápa - VIXI
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Trudon Handsápa - VIXI
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Trudon Handsápa - VIXI
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Trudon Handsápa - VIXI
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Trudon Handsápa - VIXI
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Trudon Handsápa - VIXI
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Trudon Handsápa - VIXI
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Trudon Handsápa - VIXI
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Trudon Handsápa - VIXI
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Trudon Handsápa - VIXI
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Trudon Handsápa - VIXI

Trudon Handsápa - VIXI

Venjulegt verð
14.900 kr
Söluverð
14.900 kr
Venjulegt verð
Uppselt!
Einingaverð
per 
Með vsk.

Trudon kertaframleiðslan var stofnuð árið 1643 og er elsti kertaframleiðandi heims. Trudon er eini konunglegi kertaframleiðandi Frakklands og sá meðal annars um að útvega Napoléon Bonaparte kerti í hæsta gæðaflokki. Á heimssýningunni í París, árið 1889 þegar Eiffelturninn var opnaður, hlaut Trudon Gullverðlaun fyrir framúrskarandi framleiðslu. 

Á grunni glæsileika Trudon hafa þau nú kynnt til leiks fljótandi handsápu sem er alveg einstaklega glæsileg, umhverfisvæn og góð fyrir húðina. Virkilega skemmtileg ný vara frá Trudon sem hefur slegið í gegn frá fyrsta degi.

Handsápan kemur í handgerðri Trudon flösku með gylltri pumpu. Glæsilegur gripur á falleg baðherbergi og í eldhúsið.

VIXI lyktin: Bitur appelsína og salvía á sandalviði.

Lyktarprófíll:

Höfuð: Kardemomma og appelsínutré.

Hjarta: Salvía og sandalviður.

Grunnur: Sídrusviður og jasmín.

Handsápan kemur í 350ml flöskum.