Trudon kertaframleiðslan var stofnuð árið 1643 og er elsti kertaframleiðandi heims. Trudon er eini konunglegi kertaframleiðandi Frakklands og sá meðal annars um að útvega Napoléon Bonaparte kerti í hæsta gæðaflokki. Á heimssýningunni í París, árið 1889 þegar Eiffelturninn var opnaður, hlaut Trudon Gullverðlaun fyrir framúrskarandi framleiðslu.
Samhliða kertaframleiðslu býður Trudon upp á hágæða húsilm (Sprey) þar sem sömu olíur eru nýttar og við gerð kertana. Húsilmurinn kemur í fallegum handgerðum glerflöskum með fallegri gamaldags sprey pumpu.
Húsilmurinn í sprey formi hentar sérstaklega vel til að fríska upp á ilminn í rýminu með skjótum og góðum hætti. Þá er flaskan gríðalega falleg á borði eða upp í hillu. Fallegur munur sem vekur verðskuldaða eftirtekt.
REGGIO lyktin: Keimur af sítrus frá Kalabríu
Mandarín-tréið, sem var flutt aftur frá Indókína árið 1828, hefur síðan dafnað vel á tilvikum bökkum Miðjarðarhafsins. Mýkt mandarínunnar vísar aftur til forna tíma þegar ilmkjarnaolíur hennar mynduðu glæsilega, ilmandi angan.
Lyktarprófíll:
Höfuð: Greipaldin.
Hjarta: Mandarín.
Húsilmurinn fæst í 350ml. spreyflöskum.